Endurnýtt vara. Yfirfarin og
uppgerð af endurnýtingar sérfræðingum sem er frábær staðgengill fyrir nýjar
vörur og að sjálfsögðu með fullri ábyrgð!
iPad 10,2" (8. kynslóð) er létt og þægileg spjaldtölva sem nýtist vel í skólann, heima eða vinnutengd verkefni. Kemur með björtum og litríkum 10,2" Retina snertiskjá, A12 Bionic örgjörva. Styður fyrstu kynslóð Apple Pencil.
-
Apple A12 Bionic 6-kjarna ARM örgjörvi, 4-kjarna skjástýring
-
32GB Flash geymsludiskur og 3GB af vinnsluminni
-
10,2" 2160x1620 Retina 500 nits IPS snertiskjár
-
1.2MP HDR sjálfumyndavél og 8MP HDR bakmyndavél
-
Wi-Fi 5 netkort og Bluetooth 4.2 þráðlausar tengingar
-
Fjölhæft og háhraða Lightning 20W hleðslu- og gagnatengi
-
32.4Wh rafhlaða, allt að 10 klukkutíma rafhlöðuending*
-
Apple Touch ID fingrafaraskanni ásamt Apple Pay
-
iPadOS 14 stýrikerfi með Apple Siri ofl.
Þessi vara er yfir farin af Upcycle It og flokkuð í A-Flokk.
-
Vörur í A-Flokki Upcycle IT eru:
-
Notaðar vörur í nánast fullkomnu ástandi.
-
Með litlar sem engar ásjáanlega skemmdir.
-
Sýnir fá merki um fyrri notkun.
-
Með að lágmarki 80% af upprunalegri rafhlöðugetu.
-
Þrifnar, prófaðar og enduruppsettar af endurvinnslu sérfræðingum.
-
Frábær staðgengill fyrir nýjar vörur.
-
Með sömu ábyrgð og glænýjar vörur!