Apple Mac mini kemur nú með M2 örgjörva frá Apple, sem gerir tölvuna hentugan í allskonar þung verkefni sem krefjast mikla afkastagetu, eins og að "edita" stórar myndir eða 8K ProRes vinnsla. Apple M2 samþættir CPU, GPU, Neural Engine, I/O í einn örgjörva (SoC) sem notar 2nd-Gen 5nm tækni. Í samanburði við fyrri kynslóð Mac mini með M1, munu notendur geta breytt ProRes myndskeið í Final Cut Pro…
Apple Mac mini kemur nú með M2 örgjörva frá Apple, sem gerir tölvuna hentugan í allskonar þung verkefni sem krefjast mikla afkastagetu, eins og að "edita" stórar myndir eða 8K ProRes vinnsla. Apple M2 samþættir CPU, GPU, Neural Engine, I/O í einn örgjörva (SoC) sem notar 2nd-Gen 5nm tækni. Í samanburði við fyrri kynslóð Mac mini með M1, munu notendur geta breytt ProRes myndskeið í Final Cut Pro allt að 2,4x hraðar. Hraði í Adobe Photoshop er einnig aukinn um allt að 50% í einhverjum tilfellum.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.