Aqara P2 Matter yfir Thread fjölnotaskynjari er nettur og hagstæður skynjari sem hægt er að setja á glugga eða hurðir til þess að fá betri yfirsýn yfir heimilið. Hægt að nota í öryggiskerfi Aqara og fá tilkynningar þegar gluggar/hurðir eru opnaðir. Hægt að nota til þess að búa til sjálfvirkni í appi.
Tengist við öll helstu snjall vistkerfi á markaði í dag eins og Apple Homekit, Alexa, Google Home ofl.
-
Matter stuðningur
-
Byggt á Thread samskiptareglunni
-
Auðveldur í uppsetningu
-
Þarf að tengjast Aqara M3 brú/hub