Product image

ARCTIC ICE SHAMPOO 500 ml

Arctic
Það er lítið mál að skrifa nokkra blaðsíðna ritgerð um þessa vöru og eiginleika hennar, vegna þess að eiginleikarnir eru margir. En til þess að lýsa vöruni á eins einfaldan hátt og mögulegt er. Arctic Ice Shampoo er búið til að viðhalda þrifum á bílum sem eru nú þegar með keramíkhúð eða wax á lakkinu en er einnig til notkunar fyrir bíla sem ekki eru með vörn.Fullkomlega leysir upp utanaðkomand…
Það er lítið mál að skrifa nokkra blaðsíðna ritgerð um þessa vöru og eiginleika hennar, vegna þess að eiginleikarnir eru margir. En til þess að lýsa vöruni á eins einfaldan hátt og mögulegt er. Arctic Ice Shampoo er búið til að viðhalda þrifum á bílum sem eru nú þegar með keramíkhúð eða wax á lakkinu en er einnig til notkunar fyrir bíla sem ekki eru með vörn.Fullkomlega leysir upp utanaðkomandi úr jarðveginum. Efnið smýgur sér inn í mengað yfirborðið og leysir efnin frá á áhrífaríkan hátt. Efnið gefur yfirborðinu raka sem einfaldar notkun þvottahanska eða svamps.Annar einstaklega mikilvægur eiginleiki er þurrkunaraðgerðin sem lágmarkar myndun vatnsbletta þegar bíllinn er þveginn utandyra á sumrin. ARCTIC ICE myndar ríka og stöðuga froðu á meðan hún er fullkomlega skoluð og skilur engar leifar eftir.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.