Arena AluPlus er úrvalsútgáfa af Arena AluPro ístöðunum. AluPlus týpan er að öllu gerð úr hágæða rafhúðuðu áli, með ryðfríu ístaðainnleggi.
Acavallo valdi efnið í ístöðin eftir nákvæmar rannsóknir og víðtækar prófanir. Álið er einkar létt, gefur stílhreint útlit og í sambandi við ryðfrítt stálið gera ístöðin afar endingargóð.
Þrýstingsopnunin er staðsett sentimeter fyrir ofan fót…
Arena AluPlus er úrvalsútgáfa af Arena AluPro ístöðunum. AluPlus týpan er að öllu gerð úr hágæða rafhúðuðu áli, með ryðfríu ístaðainnleggi.
Acavallo valdi efnið í ístöðin eftir nákvæmar rannsóknir og víðtækar prófanir. Álið er einkar létt, gefur stílhreint útlit og í sambandi við ryðfrítt stálið gera ístöðin afar endingargóð.
Þrýstingsopnunin er staðsett sentimeter fyrir ofan fótstigið til að sjá til þess að fóturinn geti ekki runnið til og opnað ístaðið og einnig til að verja opnunina fyrir sandi og drullu, sem gæti tafið opnun við fall.
Löng göt í fótstiginu koma í veg fyrir að sandur og drulla setjist í fótstigið og minnki gripið. 5 gráðu halli á fótstigi hjálpar knapanum að sitja rétt og minnkar álag á ökkla, kálfa, hné og mjaðmir.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.