Product image

Árlína

Point 65°N

Lýsing

Einföld og þægileg árlína sem flækist ekki fyrir í róðrinum en kemur í veg fyrir að þú missir árina og að árin fljóti í burtu en slíkt er algengt hjá kajak ræðurum.

Línan er fest með frönskum rennilás í miðju og krækt í björgunarvestið eða í kajakinn sjálfann.

Einföld og ódýr lausn.

Eiginleikar

  • 22 grömm

  • Ódýrt öryggi

  • Gorma lína, sem flækist …

Lýsing

Einföld og þægileg árlína sem flækist ekki fyrir í róðrinum en kemur í veg fyrir að þú missir árina og að árin fljóti í burtu en slíkt er algengt hjá kajak ræðurum.

Línan er fest með frönskum rennilás í miðju og krækt í björgunarvestið eða í kajakinn sjálfann.

Einföld og ódýr lausn.

Eiginleikar

  • 22 grömm

  • Ódýrt öryggi

  • Gorma lína, sem flækist ekki fyrir

  • Kemur í 5 litum

  • Krækja með svifil

Shop here

  • Hafsport
    Hafsport ehf 620 5544 Skemmuvegi 4, blá gata, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.