Ný lína glæsilegra leikjaskjáa frá hinu þekkta sænska vörumerki Arozzi. Skjáirnir eru hannaðir sérstaklega til að skila mögnuðum myndgæðum og mýkri hreyfingum, hvort sem þú spilar á borðtölvu eða leikjatölvu. Arozzi býður upp á skjái í fjölbreyttum litum sem ekki hafa sést áður, allar helstu skjástærðir og háa endurnýjunartíðni sem hentar fullkomlega fyrir leikjaspilun!
Arozzi Nova 49" UW-QHD VA HDR10 KVM 165Hz leikjaskjár
með einstaklega fallegri, nær rammalausri hönnun með 178° sjónarhorni, R1500 curve, -5°~+15° halla og +45°~-45° snúning á fæti, 350nits birtustig, 100% sRGB Color Gamut litadýrð, KVM sviss, VA skjátækni og HDR10 tækni sem skilar nákvæmari litum fyrir enn betri myndgæði, frábær skjár í leikjaspilun með Adaptive-Sync fyrir
skýrari
hreyfingar í leikjaspilun! 165Hz endurnýjunartíðni og 1.5m DisplayPort
kapall
fylgir.
-
49'' 5120x1440p UW-QHD VA 32:9 HDR10 leikjaskjár, svartur
-
NearEdgeless 178°-178° True-To-Life Ultra Wide sjónarhorn
-
3000:1 skerpa, 100% sRGB litadýrð, 350nits og HDR10 tækni
-
Sveigður með R1500 curve sem dregur þig inn í leikinn!
-
1ms MPRT viðbragðstími og 165Hz endurnýjunartíðni
-
Flicker Free skjátækni og Low Blue Light blágeislatækni
-
Adaptive Sync skjátækni fyrir mýkri hreyfingar í leikjum
-
PlayStation 5 & Xbox Series S|X Í 120FPS@FHD/QHD
-
Flakkaðu á milli myndmerkja með innbyggðum KVM svissa
-
KVM, USB-B Upstream, 2x USB-A 2.0 Downstream og 1x
USB-C 3.2 tengi
-
USB-C tengi sem styður allt að 65W power delivery
-
2x HDMI 2.1 og 1x DisplayPort 1.4 skjátengi, DP 1.4 kapall fylgir
-
75x75 VESA stuðningur, h
ægt að nota 100x100 VESA festingar með inniföldu breytistykki
-
1x 3.5mm hljóðtengi fyrir heyrnatól eða hátlara
-
USB-C í USB-C dokkukapall fylgir líka
-
Hallanlegur -5°~+15°, snúanlegur +45°~-45° og hæðarstillanlegur skjástandur
-
RGB lýsing aftan á skjá sem hægt er að kveikja/slökkva á
-
Innbyggt dual 2x3W RMS stereo hátalara hljóðkerfi
PS5 120FPS@FHD/QHD, HDR10 skjátækni, Adaptive-Sync tækni, Low Blue Light blágeislavörn og Flicker Free tækni sem minnkar bæði þreytu og augnþurrk. HDMI 2.0 og DisplayPort 1.4 skjátengi, 1.5m DP.1.4 kapall fylgir með.