Product image

Arra NEXT 0-13 Kg Bílstóll - Síðustu eintök týpa að hætta.

NUNA

Nuna ARRA Next er með hallanlegu baki og er hluti af Next línunni frá Nuna. Í þeirri línu er hægt að nota sama snúnings base-ið fyrir ungbarnastólana ARRA Next og PIPA Next, TODL Next (sem er stóll nr.2 á eftir ungabarnastólunum) og líka vagnstykkið CARI Next, organic innlegg. Bílstóllinn er framleiddur án eldtefjandi efna(fire-retardant chemicals).

Það sem einkennir st…

Nuna ARRA Next er með hallanlegu baki og er hluti af Next línunni frá Nuna. Í þeirri línu er hægt að nota sama snúnings base-ið fyrir ungbarnastólana ARRA Next og PIPA Next, TODL Next (sem er stóll nr.2 á eftir ungabarnastólunum) og líka vagnstykkið CARI Next, organic innlegg. Bílstóllinn er framleiddur án eldtefjandi efna(fire-retardant chemicals).

Það sem einkennir stólinn er að hægt er að halla bakinu á honum í 157°, þannig það fari betur um barnið í stólnum. ARRA Next hefur það fram yfir marga aðra stóla, sem hægt er að leggja bakið niður, að það má keyra bílinn með bakið niðri.
  • Hægt er að nota stólinn með base next eða base curv.
  • Hægt að nota frá fæðingu fram til ca. 15 mánaða (13 kg) - (hæð barns 40-85 cm).
  • Bílstóllinn er 3,5 kg án ungbarnainnlegs og skyggni.
  • 3 hallastillingar á baki. Fer lægst í 157°.
  • Vann hönnunarverðlaun Red Dot 2020
  • Öryggisstaðall UN R129/02 (i-Size).
  • 10 hæðastillingar fyrir höfuðpúða.
  • Ungbarnainnlegg úr merinoull & tencel.
  • Ekki er hægt að nota stólin án base.
  • Arra Next er framleiddur án eldtefjandi efna(fire-retardant chemicals).
  • Arra Next fær gullvottun frá Greenguard þær vörur eru framleiddar til að stuðla að öruggara og heilbrigðara lofti.
  • Fær ADAC einkunina 1,8 (good)
  • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.