María er vön að fá sér morgunmat á kaffihúsi í Madríd áður en hún fer til vinnu sinnar. Það gera Miguel og Luisa líka, glaðlynd og ástfangin hjón sem María hefur unun af að fylgjast með og lítur á sem hið fullkomna par. En dag einn hætta þau að koma því að hryllilegur atburður hefur gerst. Ást, dauði, sannleikur og lygi í sinni óbærilega flóknu og miskunnarlausu mynd eru meginviðfangsefni þessa…
María er vön að fá sér morgunmat á kaffihúsi í Madríd áður en hún fer til vinnu sinnar. Það gera Miguel og Luisa líka, glaðlynd og ástfangin hjón sem María hefur unun af að fylgjast með og lítur á sem hið fullkomna par. En dag einn hætta þau að koma því að hryllilegur atburður hefur gerst. Ást, dauði, sannleikur og lygi í sinni óbærilega flóknu og miskunnarlausu mynd eru meginviðfangsefni þessarar nýju skáldsögu eftir Javier Marías, sem gagnrýnendur El País kusu bók ársins 2011.
Þýðandi er Sigrún Ástríður Eiríksdóttir.
„í meðförum Marías verður umfjöllunarefnið að snilldarlegum rannsóknarleiðangri um lendur tilfinninganna, blekkingarinnar, minnisins og ekki síst tímans, sem hvergi stendur kyrr nema í bókum … “ Fríða Björk í Víðsjá
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.