Product image

Atabo Red Pike Cichlid M/L - Wild

Pet
Atabo grenisiklíðan (Crenicichla lugubris) er mjög straumlínulöguð siklíðutegund af Rio Corantijn vatnasvæðinu í Súrínam. Hængurinn verður 40cm en hrygnan minni. Hængurinn með hvíta rák í bakugganum og hrygnan litmeiri. Hún er harðgerð og auðveld og er eftirsótt vegna rauða litarins og hegðunarinnar. Gengur með stórum tetrum og siklíðum en ekki minni fiskum sem hún getur gleypt, enda munnstór. Á …
Atabo grenisiklíðan (Crenicichla lugubris) er mjög straumlínulöguð siklíðutegund af Rio Corantijn vatnasvæðinu í Súrínam. Hængurinn verður 40cm en hrygnan minni. Hængurinn með hvíta rák í bakugganum og hrygnan litmeiri. Hún er harðgerð og auðveld og er eftirsótt vegna rauða litarins og hegðunarinnar. Gengur með stórum tetrum og siklíðum en ekki minni fiskum sem hún getur gleypt, enda munnstór. Á það til að róta töluvert í botnlaginu þ.a. gróður þarf að vera vel festur. Búrið þarf að vera vel lokað. Hrygnan þekkist á svörtum bletti í bakugganum. Hún gætir hrognanna. Hægt að hafa marga saman í búri. Tegund: Atabo Red Pike Cichlid M/L - WildStærð: 15-18cmAfgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Shop here

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.