Product image

Atmos AG 65 MythGreen

Osprey
Fjallgöngubakpoki fyrir viku langar bakpokarferðir í krefjandi aðstæðum og/eða í ferðum þar sem þú þarft góðan bakpoka til að bera sem mest á bakinu. Atmos AG 65 var hannaður með þægindi, góða burðargetu og góða loftun á baki í huga. Atmos AG 65 er með stillanlegu AntiGravity bakkerfi sem hjálpar þér að bera búnaðinn fyrir ferðina ásamt að vera með góðan stuðning við mjóbakið sem er með 3D prentu…
Fjallgöngubakpoki fyrir viku langar bakpokarferðir í krefjandi aðstæðum og/eða í ferðum þar sem þú þarft góðan bakpoka til að bera sem mest á bakinu. Atmos AG 65 var hannaður með þægindi, góða burðargetu og góða loftun á baki í huga. Atmos AG 65 er með stillanlegu AntiGravity bakkerfi sem hjálpar þér að bera búnaðinn fyrir ferðina ásamt að vera með góðan stuðning við mjóbakið sem er með 3D prentuðu stamt efni. Það þýðir betri stuðningur við mjóbakið, betri öndun og sökum efnisins á mjóbakinu þá er bakpokinn ekki að renna til á bakinu. Bakpokinn er einnig með sérstöku Fit-on-Fly® bakkerfi sem leyfir þér að stilla hann á ferðinni. Tvenn bönd liggja á sitthvorri hliðinni svo hægt sé að lækka eða hækka bakið eftir þörfum án þess að taka pokann af sér. Teygjanlegir hliðarvasar fyrir vatnsflöskur, gott innra skipulag, Stow and go göngustafafesting og áföst regnslá gera Atmos AG 65 bakpokann leiðandi í línu margra fjallgöngubakpoka. Gerður úr endurunnu bluesign® vottuðu efni. Gott aðgengi er að öllum búnaði í pokanum þar sem að þú getur opnað hann á þrjá vegu, þ.e. að ofan, fyrir miðju og að neðan.Sterkbyggður 65 lítra göngubakpokiÁföst vatnsheld yfirbreiðslaHægt er að fjarlægja mittisbeltið og móta eftir eiganda pokansStillanlegt bakkerfi pokans gerir notanda kleift að stilla pokann sjálfur á ferðFrábært aðgengi að öllum búnaði pokans en pokinn opnast bæði að ofan, neðan og með rennilásum á báðum hliðumStillanleg brjóstól með neyðarflautuFestingar fyrir ísaxir og búnað að framanverðuStórir netavasar á hliðinniStillanlegt mjaðmabelti með sílikon röndumRenndir vasar á mjaðmaólum3D prentað stamt efni á mjóbakiTveir vasar að framanFit-on-the-fly burðarkerfiÞykk ExoForm fóðrun á axlarólumDjúpir og góðir hliðarvasar úr teygjuefni, öðru megin er strappi sem hægt er að þrengjaRúmgott topplokHólf fyrir vatnspokaKrækjur á axlarólum fyrir búnaðStrappar framan á til að festa svefnpoka (hægt að fjarlægja)Rennt hólf fyrir svefnpoka með skilrúmi sem hægt er að fjarlægjaStow-on-the-Go™ festingar fyrir göngustafi, hægt að festa rækilega að ofan og neðanGóð öndun í bakiÁlagssvið/burðargeta: 14 - 18kgÞyngd: 2,092 kgStærð:L/XL: 83H x 39W x 36DEfnis: bluesign® approved recycled 210D honey comb nylon, PFC/PFAS-free DWR

Shop here

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.