Product image

Áttablaðarós grá handklæði og handklæðasett með svartri bróderingu – 100% þykk bómull 70X140

Áttablaðarós – tákn íslenskrar arfleifðar

Glæsileg handklæði úr þykkri, hringofinni 100% bómull með svartri bróderingu af klassísku íslensku mynstri – Áttablaðarósinni .
Þau sameina þjóðlega hönnun, notagildi og nútímalegt yfirbragð og eru jafn falleg sem gjöf eða hluti af fallega innréttuðu baðherbergi.

Gæði og náttúruleg mýkt

  • 100% bómull með 550 g…

Áttablaðarós – tákn íslenskrar arfleifðar

Glæsileg handklæði úr þykkri, hringofinni 100% bómull með svartri bróderingu af klassísku íslensku mynstri – Áttablaðarósinni .
Þau sameina þjóðlega hönnun, notagildi og nútímalegt yfirbragð og eru jafn falleg sem gjöf eða hluti af fallega innréttuðu baðherbergi.

Gæði og náttúruleg mýkt

  • 100% bómull með 550 gsm þéttleika

  • Hringofin vefnaður fyrir aukna mýkt og endingu

  • Þrjár svartar Áttablaðarósir bróderaðar í handklæðin

  • Mýkist og verður betra með hverri þvott

Þvottaleiðbeiningar

  • Þvo við 40°C

  • Forðist mýkingarefni til að viðhalda rakadrægni

  • Leggið í bleyti fyrir fyrsta þvott til að hámarka upptökugetu

Tímalaus íslensk hönnun

Áttablaðarósin hefur verið notuð í íslenskar hannyrðir frá 18. öld og byggir á mynstri úr sjónabók Jóns Einarssonar , sem varðveitt er á Þjóðminjasafni Íslands. Mynstrið minnir á frostrós og tengir saman íslenska menningu, handverk og heimilið.

Sjálfbær framleiðsla – OEKO-TEX® vottun

Litunin fer fram samkvæmt OEKO-TEX® Standard 100 , án skaðlegra efna.
Framleiðslan er bæði húðvæn og umhverfisvæn – með virðingu fyrir náttúrunni.

Stærðir í boði

  • Lítið: 30×30 cm

  • Miðstærð: 40×80 cm

  • Stórt: 70×140 cm

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.