Product image

Augabrúnasnyrtirinn frá NoName Beauty

No Name island

Þægilegt tæki sem auðveldar okkur að snyrta öll fínu hárin undir augabrúnunum sem við sjáum ekki alltaf vel. Ræður einnig við gróf hár.

Eingöngu ætlað fyrir svæðið í kring um augabrúnir, ekki andlitið en þá mælum við með Töfratækinu frá Noname.

Fylgir með USB tengi til að hlaða en er fullhlaðið í byrjun. Til að kveikja á tækinu þarf að ýta á miðju takkann  og þá kveiknar á tækinu, ýta aft…

Þægilegt tæki sem auðveldar okkur að snyrta öll fínu hárin undir augabrúnunum sem við sjáum ekki alltaf vel. Ræður einnig við gróf hár.

Eingöngu ætlað fyrir svæðið í kring um augabrúnir, ekki andlitið en þá mælum við með Töfratækinu frá Noname.

Fylgir með USB tengi til að hlaða en er fullhlaðið í byrjun. Til að kveikja á tækinu þarf að ýta á miðju takkann  og þá kveiknar á tækinu, ýta aftur til að slökkva.

Skrúfa toppnum á tækinu til að opna og hreinsa með burstanum sem fylgir með.

2 ára ábyrgð fylgir tækinu.

Áríðandi er að lesa leiðbeiningarnar vel áður en byrjað er að nota tækið.

Shop here

  • No Name cosmetics
    NN Makeup Studio 533 2223 Garðatorgi 4, 210 Garðabæ

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.