Virkilega fallegur og vandaður þriggja sæta AUNING sófi á frábæru verði.
Grindin
Grindin er úr gengheilli furu og hliðar og bak er klætt með spónarplötum til að auka styrk og endingu sófans. Hliðar og bak er svo bólstrað með svamplagi til að auka mýkt og gefa sófanum lúxus áferð.
Bólstrun
Í setu og baki er öflugur PU svampur (30kg/m3) til að tryggja góða endingu og hámarks þægindi. Undi…
Virkilega fallegur og vandaður þriggja sæta AUNING sófi á frábæru verði.
Grindin
Grindin er úr gengheilli furu og hliðar og bak er klætt með spónarplötum til að auka styrk og endingu sófans. Hliðar og bak er svo bólstrað með svamplagi til að auka mýkt og gefa sófanum lúxus áferð.
Bólstrun
Í setu og baki er öflugur PU svampur (30kg/m3) til að tryggja góða endingu og hámarks þægindi. Undir setuplássi er svo gormagrind fyrir aukna mýkt og stuðning. Bakpúðar eru lausir en setupúðar eru áfastir við grind sófans.
Áklæði
Sófinn er svo klæddur vönduðu og þétt ofnu polyester áklæði (280g/m2) sem er mjúkt og þægilegt en þolir nudd og álag mjög vel. Áklæðið er svo auðvelt að þrífa þegar þörf er á.
Annað
Með sófanum fylgja 10cm járnfætur (svartir) en þeir sem vilja hækka sófann geta keypt auka 15cm fætur (4x fætur undir sófa).
Einnig er hægt að kaupa
AUNING
höfuðpúða til að fullkomna þægindin.