Product image

Ausubæli // Spoon Rest

Redecker

Snilldar eldhúsáhald sem við vitum ekki öll að við þurfum fyrr en við höfum eignast það. Við eldamennsku þarf oft að leggja frá sér áhöld eins og sleif, spaða og ausu. Hvert á að leggja það frá sér? Já, á Ausubælið! Borðið er ekki alltaf tandurhreint en auðvelt að halda bælinu hreinu.

Ausubælið er úr olíubornum ólífuvið sem er ekki bara einstaklega fallegur viður heldur er hann harðgerður og…

Snilldar eldhúsáhald sem við vitum ekki öll að við þurfum fyrr en við höfum eignast það. Við eldamennsku þarf oft að leggja frá sér áhöld eins og sleif, spaða og ausu. Hvert á að leggja það frá sér? Já, á Ausubælið! Borðið er ekki alltaf tandurhreint en auðvelt að halda bælinu hreinu.

Ausubælið er úr olíubornum ólífuvið sem er ekki bara einstaklega fallegur viður heldur er hann harðgerður og endingargóður. Hátt olíuinnihald gerir hann vatnsfráhrindandi og staman.

Ekki er mælt með að setja áhöld úr ólífuvið í uppþvottavél. Best er að þvo upp í höndunum og láta þorna. Annað slagið er gott að bera ólífuolíu eða sólblómaolíu á áhöldin og leyfa þeim að þorna.

Stærð: 21 x 9 cm.

Shop here

  • EKOhúsið
    EKOhúsið 773 1111 Síðumúla 11, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.