AXANTA frá Colway
Helsta innihaldsefni Axanta er Astaxanthin - náttúrulega „karótóníð“ sem er talið vera ótrúleg heilsubót. Það er talið vera gott fyrir hjarta- og æðakerfið og ónæmiskerfið. Sumar rannsóknir benda einnig til þess að það sé gott fyrir augu þar sem það inniheldur lífrænt E-vítamín og Lútein sem augnlæknar segja mikilvægt fyrir sjónina sem vörn gegn hrörnun í augnbotn…
AXANTA frá Colway
Helsta innihaldsefni Axanta er Astaxanthin - náttúrulega „karótóníð“ sem er talið vera ótrúleg heilsubót. Það er talið vera gott fyrir hjarta- og æðakerfið og ónæmiskerfið. Sumar rannsóknir benda einnig til þess að það sé gott fyrir augu þar sem það inniheldur lífrænt E-vítamín og Lútein sem augnlæknar segja mikilvægt fyrir sjónina sem vörn gegn hrörnun í augnbotnum. Ennfremur hefur verið sýnt fram á að Astaxanthin verndar húðina, sem er stærsta líffæri líkamans, sérstaklega gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Það hjálpar einnig við að hreinsa lifrina. Það hefur líka sýnt sig að það dregur úr bólgum og minnkar sársauka og vinnur gegn síþreytu og er því mikið notað af íþróttamönnum til að losna við þreytu og harðsperrur.
Í Axanta er einnig 95% píperín þykkni (unnið úr svörtum pipar) og öll B-vítamínin. Peperine hjálpar meltingunni, ónæmiskerfinu og önduninni.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.