Product image

Back on Track Charlie hálsól

Þægileg og stílhrein hálsól frá Back on Track. Endurskinsrendur á báðum köntum auka sýnileika og öryggi í göngutúrum. Hálsólin er fyllt með mjúkum svampi og fóðruð með hinu áhrifaríka Welltex® efni sem eykur blóðflæði og heldur vöðvum teygjanlegum.

Fljótlegt og auðvelt að setja á og taka af hundinum. Fullkomið fyrir fjörmikla hunda.

  • Welltex®-efni
  • Hálfchoker týpa

Þægileg og stílhrein hálsól frá Back on Track. Endurskinsrendur á báðum köntum auka sýnileika og öryggi í göngutúrum. Hálsólin er fyllt með mjúkum svampi og fóðruð með hinu áhrifaríka Welltex® efni sem eykur blóðflæði og heldur vöðvum teygjanlegum.

Fljótlegt og auðvelt að setja á og taka af hundinum. Fullkomið fyrir fjörmikla hunda.

  • Welltex®-efni
  • Hálfchoker týpa
  • Endurskin eykur sýnileika
  • Sterkt og endingargott efni
  • Ytra byrði: 100% Pólýprópýlen
  • Fylling: 100% SBR-svampur
  • Fóður: 100% Pólýprópýlen með Welltex® efni

Til að fá sem besta virkni úr Welltex® efninu þarf hálsólin að vera hrein. Virku steinefnin sem ofin eru í efnin er hvorki hægt að þvo úr né nudda af. Fylgið ávallt þvottaleiðbeiningum við þvott.

Má aðeins þvo í höndum. Þurrkist við stofuhita. Notið hvorki bleikiefni né mýkingarefni. Má ekki setja í efnahreinsun, má ekki strauja og má ekki fara í þurrkara.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.