Product image

Bambus lekahlífar - 5 pör í pakka

La Petite Ourse

Fjölnota vatnsheldar lekahlífar fyrir mjólkandi mæður sem auðvelt er að þvo. Frábær gjöf fyrir verðandi mæður!

Þessar lekahlífar eru bæði þunnar en mjög rakadrægar sem gera þær frábærar undir gjafahaldara þar sem þær sjást mjög lítið.

Efni

  • Ytra lag: Vatnshelt polyester PUL
  • Milli lag: tveggja laga bambus
  • Innra lag: Stay-dry suede upp við húð

Fjölnota vatnsheldar lekahlífar fyrir mjólkandi mæður sem auðvelt er að þvo. Frábær gjöf fyrir verðandi mæður!

Þessar lekahlífar eru bæði þunnar en mjög rakadrægar sem gera þær frábærar undir gjafahaldara þar sem þær sjást mjög lítið.

Efni

  • Ytra lag: Vatnshelt polyester PUL
  • Milli lag: tveggja laga bambus
  • Innra lag: Stay-dry suede upp við húð
  • Frábær lekavörn fyrir mjólkandi mæður bæði á meðgöngu og eftir fæðingu
  • Eiturefnalaus efni upp við viðkvæmar og sárar geirvörtur
  • 11 cm í ummál

Um merkið

La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði. Þau eru franskt-kanadískt merki en vörurnar eru saumaðar í Kína. Vinsælustu vörurnar okkar frá þeim eru AIO bleyjurnar, innleggin og deluxe geymslupokinn.

Shop here

  • Cocobutts Taubleyjur
    Cocobutts Taubleyjur 790 3636 Nökkvavogi 4, 104 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.