Naja Marie Aidt fékk bókmenntaverðlaun danskra gagnrýnenda (2007) og síðar bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs (2008) fyrir smásagnasafnið Bavíani .
Hún er sömuleiðis margverðlaunað ljóðaskáld og handritshöfundur, og hefur nú skáldsögu í smíðum. Sorg og gleði, sársauki, angist og traust – gamalkunnugt efni með glænýju sniði í smásögum þessarar frábæru dönsku skáldkonu.
Naja Marie Aidt fékk bókmenntaverðlaun danskra gagnrýnenda (2007) og síðar bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs (2008) fyrir smásagnasafnið Bavíani .
Hún er sömuleiðis margverðlaunað ljóðaskáld og handritshöfundur, og hefur nú skáldsögu í smíðum. Sorg og gleði, sársauki, angist og traust – gamalkunnugt efni með glænýju sniði í smásögum þessarar frábæru dönsku skáldkonu.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.