Product image

Bepahnthen smyrsli á bossa, fætur, hendur og kinnar 5% 30 gr.

Bepahnthen
Bepanthen smyrslið er hægt að nota á bleyjusvæði þar sem það stíflar ekki svitaholur, heldur leyfir húðinni að anda. Bepanthen virkar vel á þurra, sprungna og viðkvæma húð, til dæmis hendur og fætur, varir, munnvik, nasir, geirvörtur eftir brjóstagjöf, minni rispur og sólbruna. Smyrslið inniheldur virka efnið dexpantenol sem kemst inn í húðina og er breytt í B5 vítamín. Dexpantenol styrkir húðina…
Bepanthen smyrslið er hægt að nota á bleyjusvæði þar sem það stíflar ekki svitaholur, heldur leyfir húðinni að anda. Bepanthen virkar vel á þurra, sprungna og viðkvæma húð, til dæmis hendur og fætur, varir, munnvik, nasir, geirvörtur eftir brjóstagjöf, minni rispur og sólbruna. Smyrslið inniheldur virka efnið dexpantenol sem kemst inn í húðina og er breytt í B5 vítamín. Dexpantenol styrkir húðina og byggir upp ytra lag húðarinnar. Bepanthen er klínískt prófað og inniheldur engin rotvarnarefni og er án ilms og litarefna.

Shop here

  • Lyfja hf skrifstofa 530 3800 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.