Bergson BARLEE Capri | Konur 3/4 Göngu- og útivistarbuxur, alhliða, auðvelt að þvo og hirða - dökkgrár - göngubuxur, útivistarbuxur, fjallgöngubuxur
Bergson
Mjög teygjanlegar buxur sem þorna hratt. Þær eru í capri sídd, þ.e.a.s. 3/4 sídd. Buxurnar eru aðsniðnar og henta vel í flesta útivist. Barlee buxurnar eru frábærar göngu, hjóla eða hversdagsbuxur. Strengurinn er teygjanlegur og með belti sem hægt er að taka af. Teygjanlega efnið hámarkar hreyfifrelsið og stór kostur er einnig að þær þorna hratt. Það eru 2 hliðarvasar með rennilás á buxunum, 1 va…
Mjög teygjanlegar buxur sem þorna hratt. Þær eru í capri sídd, þ.e.a.s. 3/4 sídd. Buxurnar eru aðsniðnar og henta vel í flesta útivist. Barlee buxurnar eru frábærar göngu, hjóla eða hversdagsbuxur. Strengurinn er teygjanlegur og með belti sem hægt er að taka af. Teygjanlega efnið hámarkar hreyfifrelsið og stór kostur er einnig að þær þorna hratt. Það eru 2 hliðarvasar með rennilás á buxunum, 1 vasi á læri með rennilás og 1 öryggisvasi innan við buxnastreng með rennilás. Þvottaleiðbeiningar: Buxurnar má þvo í þvottavél á eða undir 30°C. Notið ekki mýkingar- eða bleiki efni. Má ekki þurrka í þurrkara.
See more detailed description
Hide detailed description