Alhliða regnjakki fyrir konur sem hentar allan ársins hring í hvaða veðri sem er. Þessi góði útivistarjakki mun halda þér þurri. Supratex 12.000 himnan gerir jakkan þræl vatns og vindheldan - og lofar honum að anda vel (vatnsheldni: 12000mm, öndunareiginleikar 12000mm/qm/24h). Það er hægt að nota hettuna yfir hjólahjálminn eða geyma hana í kraganum. Rennilásar eru vatnsþéttir, saumar eru teipaðir…
Alhliða regnjakki fyrir konur sem hentar allan ársins hring í hvaða veðri sem er. Þessi góði útivistarjakki mun halda þér þurri. Supratex 12.000 himnan gerir jakkan þræl vatns og vindheldan - og lofar honum að anda vel (vatnsheldni: 12000mm, öndunareiginleikar 12000mm/qm/24h). Það er hægt að nota hettuna yfir hjólahjálminn eða geyma hana í kraganum. Rennilásar eru vatnsþéttir, saumar eru teipaðir. Það er teygja neðst til að þrengja jakkann að sér og endurskinsmerki. Jakkinn er síðari að aftan en að framan. Þvottaleiðbeiningar: Þvo á eða undir 30°C. Vinsamlegast ekki nota mýkingarefni eða bleikiefni. Má ekki þurrka í þurrkara. Supra-tex 12.000 Superia himnan er með 12.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 12.000 g/fm/24 klst. Flíkur með slíkri himnu tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnsheld og vindheld úlpa með frábærri öndun og hentar í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 12.000 - Vindheldni - Mjög góð öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk