Product image

Bergson LUPO | Börn skíðajakki, hágæða úlpa, hlý og þæginleg á yngri kynslóðina - rauður

Bergson
Flott og lipur skíðaúlpa fyrir yngri kynslóðina. Hún er með Supratex 20.000 Superia himnunni sem býður upp á frábæra öndunareiginleika ásamt vatns og vindheldni. Það eru endurskinsmerki, hetta sem hægt er að taka af, vatnsþéttir rennilásar og teygjur sem koma í veg fyrir að snjór berist uppundir úlpuna eða inn á ermar. Það eru góðir vasar á henni og sérstakur vasi fyrir skíðapassa. Þvottaleiðbein…
Flott og lipur skíðaúlpa fyrir yngri kynslóðina. Hún er með Supratex 20.000 Superia himnunni sem býður upp á frábæra öndunareiginleika ásamt vatns og vindheldni. Það eru endurskinsmerki, hetta sem hægt er að taka af, vatnsþéttir rennilásar og teygjur sem koma í veg fyrir að snjór berist uppundir úlpuna eða inn á ermar. Það eru góðir vasar á henni og sérstakur vasi fyrir skíðapassa. Þvottaleiðbeiningar: Þvo  í þvottavél á eða undir 30°C. Notið ekki mýkingarefni eða bleikiefni. Má ekki þurrka í þurrkara. Supra-tex 20.000 Extreme himnan er með 20.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 20.000 g/fm/24 klst. Himnan tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnsheld og vindheld úlpa með bestu mögulegu öndun og hentar vel í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 20.000 - Vindheldni - Frábær öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk PFC-laus PFC-lausir Bergson jakkar eru vatnsvarðir með hreinni pólýúretan vatnslausn. PFC-laus og engin leysiefni. PFC-lausir Bergson: veðurvörnin er endingargóð. Á meðan venjuleg textíl vatnsvörn rýrnar með tímanum geturðu sett PFC-lausan Bergson jakka í þvottavélina eins oft og þú vilt - án þess að hann missi virkni. PFC-laus búnaður frá Bergson: Sjálfbær, endingargóð veðurvörn án þess að þurfa að vatnsverja á ný. Stærðartafla: Að sjálfsögðu er þessi stærðartafla bara vísbending - sérstaklega ef miðað er við aldur. Þvottaleiðbeiningar: Þvo í þvottavél á eða undir 30°C. Vinsamlegast ekki nota mýkingarefni eða bleikiefni. Má ekki þurrka í þurrkara. líkamshæð í cm stærð sirka aldur til 50 50 1 mánuður 51 – 56 56 1-2 mánuðir 57 – 62 62 2-3 mánuðir 63 – 68 68 ca. 6 mánuðir 69 – 74 74 ca. 9 mánuðir 75 – 80 80 ca. 12 mánuðir 81 – 86 86 ca. 18 mánuðir 87 – 92 92 2 ára 93 – 98 98 3 ára 99 – 104 104 4 ára 105 – 110 110 5 ára 111 – 116 116 6 ára 117 – 122 122 7 ára 123 – 128 128 8 ára 129 – 134 134 9 ára 135 – 140 140 10 ára 141 – 146 146 11 ára 147 – 152 152 12 ára 153 – 158 158 13 ára 159 – 164 164 14 ára 165 – 170 170 15 ára 171 – 176 176 16 ára

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.