Einn vinsælasti krakka jakkinn okkar. Hann er sportlegur, hlýr og töff. Hann er mjög tæknilegur, því krökkum veitir ekkert af því. Það eru góðir vasar á honum, t.d. fyrir skíðapassa og geymsla fyrir skíðagleraugun. Auðvelt að koma hjálm undir hettuna og það er hægt að loka honum vel að sér svo enginn snjór berist upp undir hann. Jakkinn er með Supra-Tex 20.000 Extreme himnu, sem tryggir frábæra ö…
Einn vinsælasti krakka jakkinn okkar. Hann er sportlegur, hlýr og töff. Hann er mjög tæknilegur, því krökkum veitir ekkert af því. Það eru góðir vasar á honum, t.d. fyrir skíðapassa og geymsla fyrir skíðagleraugun. Auðvelt að koma hjálm undir hettuna og það er hægt að loka honum vel að sér svo enginn snjór berist upp undir hann. Jakkinn er með Supra-Tex 20.000 Extreme himnu, sem tryggir frábæra öndun, vatnsheldni og vindheldni. Allir rennilásar eru vatnsþéttir og saumar eru allir teipaðir. Frábær alhliða vetrarútivistar úlpa á börn. Supra-tex 20.000 Extreme himnan er með 20.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 20.000 g/fm/24 klst. Himnan tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnsheld og vindheld úlpa með bestu mögulegu öndun og hentar vel í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 20.000 - Vindheldni - Frábær öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk