Product image

Bike Bag Mountain

TOPO Designs

Hjólataskan frá TOPO Designs er góð til að geyma allt frá verkfærum og slöngum yfir í aukaföt eða snarl. Taskan passar framan á flest hjól og fest með þremur færanlegum velcro lásum. Að framan eru saumaðar daisy-chain nylon lykkjur þar sem auðvelt er að hengja á hjólaljós. Hún er að auki vatnsþétt allan hringinn með vatnsheldum rennilás og innri fóðringu sem gerir hana að góðum stað til að pass…

Hjólataskan frá TOPO Designs er góð til að geyma allt frá verkfærum og slöngum yfir í aukaföt eða snarl. Taskan passar framan á flest hjól og fest með þremur færanlegum velcro lásum. Að framan eru saumaðar daisy-chain nylon lykkjur þar sem auðvelt er að hengja á hjólaljós. Hún er að auki vatnsþétt allan hringinn með vatnsheldum rennilás og innri fóðringu sem gerir hana að góðum stað til að passa upp á nauðsynjahlutina í gegnum síbreytilegt veður á löngum hjólatúrum.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir

-Rúmgott innra hólf sem passar fyrir vatnsflösku, verkfæri, vara slöngu og auka föt
-Vatnshelt innra lag sem auðvelt er að þrífa
-Þykkri botn
-Daisy chain nylon lykkjur til að hengja ljós í
-Þrjár færanlegar, sterkar velcro lykkjur til að festa tösku við stýri
-Vatnsheldir YKK rennilásar
-Klifurlínu höldur á rennilásum
-Axlaról sem hægt er að smella á, fylgir með

Efni
400D/200D endurunnið nylon í ytra lagi
Vatnshelt 10oz vinyl-húðað polyester í innri fóðringu
VELCRO®

Þyngd 230 gr
Stærð 28 × 14 x 14 cm
Rúmmál 3 lítrar
Módel Bike Bag Mountain

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.