Tilvalið í hvaða ferðalag sem er, hvort sem það er langt eða stutt. Markmiðið er að koma auga á það sem er á spjaldinu og merkja við hvað þú sérð á leiðinni (hjól, bíll, sól, hestur og margt fleira). Bingóið kemur í álboxi með seglum.
Fyrir 1-2 spilara.
Petit Collage var stofnað af Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi…
Tilvalið í hvaða ferðalag sem er, hvort sem það er langt eða stutt. Markmiðið er að koma auga á það sem er á spjaldinu og merkja við hvað þú sérð á leiðinni (hjól, bíll, sól, hestur og margt fleira). Bingóið kemur í álboxi með seglum.
Fyrir 1-2 spilara.
Petit Collage var stofnað af Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.