Product image

Bílstóll nr. 2 - iZi Modular X1 i-Size

BeSafe

ATH: Base selst sér.


Nú bjóðum við upp á 10% tryggingarafslátt fyrir öll innlend tryggingarfélög. Hafðu samband eða kíktu til okkar til að nýta afsláttinn.

BeSafe er þekkt fyrir að vera brautryðjandi í framleiðslu og hönnun bakvísandi bílstóla ásamt vitundarvakningu um mikilvægi þeirra. Árið 1989 setti fyrirtækið fyrsta bakvísandi bílstólinn á markað og fræddu almen…

ATH: Base selst sér.


Nú bjóðum við upp á 10% tryggingarafslátt fyrir öll innlend tryggingarfélög. Hafðu samband eða kíktu til okkar til að nýta afsláttinn.

BeSafe er þekkt fyrir að vera brautryðjandi í framleiðslu og hönnun bakvísandi bílstóla ásamt vitundarvakningu um mikilvægi þeirra. Árið 1989 setti fyrirtækið fyrsta bakvísandi bílstólinn á markað og fræddu almenning um mikilvægi þess að börn ættu að vera í bakvísandi bílstól eins lengi og unnt er. Í dag er það vitað að bakvísandi stólar eru fimm sinnum öruggari en framvísandi.
Vandaður stóll frá BeSafe fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 4 ára. Einstök hönnun sem tryggir hæsta öryggi og þægindi fyrir börnin. Stóllinn er vandaður úr efni sem andar vel og auðvelt er að strjúka af.

Bílstóllinn festist á ISOfix base sem auðvelt er að festa í bílinn. Auka hliðarárekstrarvörn fylgir sem hægt er að festa á þá hlið stólsins sem snýr að hurð.

ATH: Base selst sér.

Stóllinn kemur í 7 mismunandi litum(einnig mismunandi efni)

Til að velja lit setur þú komment(notes) með litnum sem þú vilt.

Ath . sendingargjald er hærra af bílstólum og verður sendingargjald endurreiknað miðað við heimilisfang kaupanda og mismundur greiddur af kaupanda

General information

Hæð: BV: 61 - 105 cm FV: 88 - 105 cm
Hámarks þyngd: 18 kg
Aldur: u.þ.b. 6 mánaða - 4 ára*
Ísetning: ISOfix með base
Akstursstefna: Bakvísandi eða framvísandi
Vottun: UN R129 (i-Size)
Dynamic Force AbsorberTM
Einstök hliðarárekstarvörn með nýrri öryggistækni undir áklæði.
3-þrepa stillanlegt fótarými
Fyrir auka þægindi í lengri ferðum.
Two-Fit CushionsTM
Púðar sem veita smærri börnum aukinn stöðuleika og þægindi. Má fjarlæga eftir því sem barnið vex.
Festist í ISOfix base: Sem gerir flutning á milli bíla fljótlegan og auðveldan.

Shop here

  • bíumbíum
    bíumbíum 571 3566 Ármúla 38, 108 Reykjavík
  • Von verslun
    Von verslun ehf 792 6558 Síðumúla 21, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.