Megináhersla við gerð þessarar bókar er að kenna börnum undirstöðuþætti fyrir boðskipti í gegnum bókalestur og leikaðstæður. Bókin er ætuð fyrir börn á aldrinum 2-6 ára
Lögð er áhersla á að kenna og leika með: Sjálfsjórn (e. selfregulation), Hugarkenninguna (e. Theory of mind), Augnsamband, Að sameina athygli (e. Joint attention), Að gera til skiptis (e. Turn taking), Eftirhermu og orðafor…
Megináhersla við gerð þessarar bókar er að kenna börnum undirstöðuþætti fyrir boðskipti í gegnum bókalestur og leikaðstæður. Bókin er ætuð fyrir börn á aldrinum 2-6 ára
Lögð er áhersla á að kenna og leika með: Sjálfsjórn (e. selfregulation), Hugarkenninguna (e. Theory of mind), Augnsamband, Að sameina athygli (e. Joint attention), Að gera til skiptis (e. Turn taking), Eftirhermu og orðaforða, Að skapa þörf fyrir boðskipti (e. Language temtation), Merkingarbær hljóð og áhuga á bókstöfum og hljóðum þeirra.
Skemmtileg og gagnleg bók fyrir litla fjörkálfaThe information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.