Bio-Oil Náttúruleg olía 200ml
Bio oil Natural er 100% náttúruleg húðolía sem inniheldur öfluga samsetningu af ýmsum náttúrulegum olíum sem klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að bæti ásýnd öra og húðslita.
-
Ör - Hjálpar til við að bæta ásýnd bæði eldri og nýrra öra.
-
Húðslit – Hjalpar til við að draga úr möguleikanum á húðsliti á meðgöngu, við hröðum vexti unglinga og þyngdaraukningu og hjálpar til við að bæta á…
Bio oil Natural er 100% náttúruleg húðolía sem inniheldur öfluga samsetningu af ýmsum náttúrulegum olíum sem klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að bæti ásýnd öra og húðslita.
-
Ör - Hjálpar til við að bæta ásýnd bæði eldri og nýrra öra.
-
Húðslit – Hjalpar til við að draga úr möguleikanum á húðsliti á meðgöngu, við hröðum vexti unglinga og þyngdaraukningu og hjálpar til við að bæta ásýnd húðslita sem fyrir eru.
-
Ójafn húðlitur – aðstoðar við að bæta ásýnd ójafns húðlitar bæði á ljósri og dekkri húð.
-
Eldri og þurr húð – Hjálpar til við að næra og styrkja eldri og hrukkótta húð bæði í andliti og á líkama og hjálpar til við að viðhalda raka.
See more detailed description
Hide detailed description