Kidsconcept er sænskt vörumerki sem sérhæfir sig í einstakri hönnun og framleiðslu á dásamlega fallegum handunnum tréleikföngun og gjafavöru fyrir b…
Kidsconcept er sænskt vörumerki sem sérhæfir sig í einstakri hönnun og framleiðslu á dásamlega fallegum handunnum tréleikföngun og gjafavöru fyrir börn á öllum aldri fyrir barnaherbergið s.s. sófar,stólar, geymslukassar, hljóðfæri, dúkkuvörum og margt fleira spennandi fyrir börnin. Allar vörur eru CE merktar og uppfyllir alla öryggisstaðla og þær kröfur sem gerðar eru í dag með tilliti endurnýtanlegra og umhverfisvænna sjónarmiða. Þessi þroskaleikföng örva skilning, samræmingu augna og handahreyfingar, vinarlegir litir og form sem örva fínhreyfingar og eflir þroska barnsins.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.