Product image

BLOW DRY CONCENTRATE 50ML

Skipt í miðju ehf

Blásturs hárolía sérstaklega hönnuð fyrir gróft og úfið hár.
Hemur úfning og stöðurafmagn.
Best að setja olíuna í blautt hárið og blása það til að fá silkimjúkt, slétt og glansandi hár.
Hentar öllum sem vilja mjúkt hár.

TIPS: Gott er að blanda saman Blow Dry Concentrate og Moroccanoil Treamtent fyrir extra mýkt.

HVERNIG SKAL NOTA
Fyrir gróft hár, setjið ½ pumpu.
Fyrir …

Blásturs hárolía sérstaklega hönnuð fyrir gróft og úfið hár.
Hemur úfning og stöðurafmagn.
Best að setja olíuna í blautt hárið og blása það til að fá silkimjúkt, slétt og glansandi hár.
Hentar öllum sem vilja mjúkt hár.

TIPS: Gott er að blanda saman Blow Dry Concentrate og Moroccanoil Treamtent fyrir extra mýkt.

HVERNIG SKAL NOTA
Fyrir gróft hár, setjið ½ pumpu.
Fyrir gróft erfitt hár 1 – 1½ pumpa.
Sett í blautt hárið frá miðju hársins útí enda.
Blásið þurrt.
Til að fá auka glans og hemja úfning setjið smá magn í þurrt hárið og klappið því til að hemja það enn betur.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.