Brabantia make & take nestisbox
er frábær valkostur til að taka með í vinnuna, skólann eða lautarferðina. Hentar vel fyrir flatbrauðið, samlokurnar eða ávextina.
Hönnun
Nestisboxið hannað til að passa í töskuna eða bakpokann þinn. Með þéttu og góðu loki sem læsist með klemmum.
Þrifin
Auðvelt í þrifum og má fara í uppþvottavél.
Endurvinnsla
Þegar að nes…
Brabantia make & take nestisbox
er frábær valkostur til að taka með í vinnuna, skólann eða lautarferðina. Hentar vel fyrir flatbrauðið, samlokurnar eða ávextina.
Hönnun
Nestisboxið hannað til að passa í töskuna eða bakpokann þinn. Með þéttu og góðu loki sem læsist með klemmum.
Þrifin
Auðvelt í þrifum og má fara í uppþvottavél.
Endurvinnsla
Þegar að nestisboxið hefur lokið sínum líftíma verður það að öllu leyti endurunnið. Nestisboxið er Cradle-to-Cradle® vottað.
Og svo hitt
Segðu nei við einnota plasti og skiptu yfir í margnota nestisbox.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.