Product image

Brafa snjalllás

Brafa
Fallegur, einfaldur og stílhreinn snjalllás frá íslenska fyrirtækinu Brafa sem uppfyllir okkar helstu kröfur! Rafrænn lás sem hægt er að setja á núverandi hurð og virkar með þriggja punkta læsingum (ASSA), en einnig hægt að nota lykil ef þarf.

Auk þess eru allir helstu snjallfítusar sem okkur getur dreymt um í Brafa lásunum.
  • Hægt að opna með fingrafari
  • Hægt að sen…
Fallegur, einfaldur og stílhreinn snjalllás frá íslenska fyrirtækinu Brafa sem uppfyllir okkar helstu kröfur! Rafrænn lás sem hægt er að setja á núverandi hurð og virkar með þriggja punkta læsingum (ASSA), en einnig hægt að nota lykil ef þarf.

Auk þess eru allir helstu snjallfítusar sem okkur getur dreymt um í Brafa lásunum.
  • Hægt að opna með fingrafari
  • Hægt að senda út talnarunu á gesti sem virkar bara meðan á dvöl stendur
  • Styður aðgangskort, NFC (Android) og app
  • Hægt að nota símaforrit fyrir opnanir og utanumhald

Með hverjum Brafa snjalllás fylgja rafhlöður, þrjár lyklakyppur og límmiði.

ATH: BRAFA netbrúin fylgir ekki með lásunum og þarf að kaupa sérstaklega.

Skoðaðu frábært kynningarmyndband og leiðbeiningar fyrir uppsetningu hér .
Uppsetningin á græjunni er eins einföld og hún gerist, en ef þú treystir þér ekki til þess að ganga í málið býður BRAFA upp á uppsetningu innan höfuðborgarsvæðisins fyrir einungis 19.990 kr. Einfalt, ekki flókið!

Þú sendir bara tölvupóst á brafa@brafa.is til þess að bóka uppsetninguna!

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.