Um peysuna:
Peysan Alda hitti greinilega í mark og um leið var mikið spurt um fullorðins útgáfu. Þessi er gróf, unisex, og hægt að hafa með eða án rúllukraga.
Brim er prjónuð slétt, í hring ofanfrá og niður. Berustykkið er útprjónað með svokölluðu
smock prjóni
Stærðir: XS-2XL
Garn
:
Úlfur frá Kind garn,
450, 500, 500, 600, 700, 800 g
Eða Kid mohair frá Dolce…
Um peysuna:
Peysan Alda hitti greinilega í mark og um leið var mikið spurt um fullorðins útgáfu. Þessi er gróf, unisex, og hægt að hafa með eða án rúllukraga.
Brim er prjónuð slétt, í hring ofanfrá og niður. Berustykkið er útprjónað með svokölluðu
smock prjóni
Stærðir: XS-2XL
Garn
:
Úlfur frá Kind garn,
450, 500, 500, 600, 700, 800 g
Eða Kid mohair frá Dolce: 250, 300, 300, 400, 450, 500 g
Prjónfesta: 15 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni.
Að mati prufuprjónara er þetta í erfiðleikastigi
4
(af 5 mögulegum, þar sem 1 er afar auðvelt, og 5 er mjög erfitt).
Sú einkunn kemur til af þeirri einbeitingu sem þörf er á þegar mynstrið er prjónað.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.