Hvert og eitt reiðhjól er handsmíðað í verksmiðju Pashley í Stratford-upon-Avon í Bretlandi fyrir hvern viðskiptavin. Afgreiðslutími er um 4-6 vikur eftir pöntun.
Briton hjólið fékk sinn innblástur frá Roadster hjólinu. Í boði eru tveir litir Oxford Blue og Oxblood. Hjólið er fimm gíra, með Brooks B67 hnakki og góðum bremsum.
Ef þú ert að leita að félaga til að fara með þér í vinnuna, kaf…
Hvert og eitt reiðhjól er handsmíðað í verksmiðju Pashley í Stratford-upon-Avon í Bretlandi fyrir hvern viðskiptavin. Afgreiðslutími er um 4-6 vikur eftir pöntun.
Briton hjólið fékk sinn innblástur frá Roadster hjólinu. Í boði eru tveir litir Oxford Blue og Oxblood. Hjólið er fimm gíra, með Brooks B67 hnakki og góðum bremsum.
Ef þú ert að leita að félaga til að fara með þér í vinnuna, kaffihúsið eða í búðina þá er Briton fullkominn félagi með skemmtilegan karakter.
20" stærðin kemur á 26" dekkjum en 20.5" og 22.5" kemur á 28" dekkjum.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.