Ótrúlega handhæg og hröð merkivél frá Brother með 384 innbyggð tákn , stuðning við strikamerki og prentar allt að 20mm/sek á allt að 5 línum. Hægt að tengja merkivél við PC með USB tengi.
Frábær handhæg merkivél sem prentar á allt að 24mm TZe límborða í 180dpi upplausn með möguleika á 2 línum, prentar 20mm/sek og getur einnig prentað 9 afrit, vandaður LCD skjár, 600 innbyggð tákn og innbyggður hnífur, 1x starter rúlla fylgir (12mm x 4mm, hvítur borði með svörtum texta. Tekur 6 AAA batterí (fylgja ekki)