Brush Works Exfoliating Gloves eru skrúbbhanskar sem fjarlægja burtu dauðar húðfrumur, gamla brúnku og auka blóðflæðið á svæðinu sem þeir eru notaðir á og skilja húðina eftir silkimjúka. Gott er t.d. að nota hanskana áður en maður ber á sig brúnkukrem til að undirbúa húðina fyrir brúnkuna. PETA samþykkt, Cruelty Free og Vegan.
Brush Works Exfoliating Gloves eru skrúbbhanskar sem fjarlægja burtu dauðar húðfrumur, gamla brúnku og auka blóðflæðið á svæðinu sem þeir eru notaðir á og skilja húðina eftir silkimjúka. Gott er t.d. að nota hanskana áður en maður ber á sig brúnkukrem til að undirbúa húðina fyrir brúnkuna. PETA samþykkt, Cruelty Free og Vegan.