Blandan var sett saman út frá niðurstöðum íslenskra heysýna sem safnað var á 10 ára tímabili, sem gerir blönduna sérstaklega samsetta fyrir íslenskar aðstæður og þarfir íslenskra kúa.
Búkolla - Bót er grunnblanda sem nýtist öllum mjólkurkúm. Blandan inniheldur hefðbundið selen og andoxunarefni.
Meðal lykilatriða:
1) Torleysanleg steinefni. Þær innihalda a…
Blandan var sett saman út frá niðurstöðum íslenskra heysýna sem safnað var á 10 ára tímabili, sem gerir blönduna sérstaklega samsetta fyrir íslenskar aðstæður og þarfir íslenskra kúa.
Búkolla - Bót er grunnblanda sem nýtist öllum mjólkurkúm. Blandan inniheldur hefðbundið selen og andoxunarefni.
Meðal lykilatriða:
1) Torleysanleg steinefni. Þær innihalda allar steinefni á formi sem er torleystara en áður hefur tíðkast (Intellibond). Þannig nýtast þau steinefni sem í blöndunni eru lengur og betur.
2) Andoxunarefni. Nýju blöndurnar hafa allar að geyma andoxunarefni sem kallast AO-mix, sem geta aukið styrk frumuhimna og þannig haft áhrif til lækkunar á magni frírra fitusýra í mjólk og bættu heilsufari.
Ráðlagður dagsskammtur: Mjólkurkýr: 150 g/grip á dag.
Búkolla Bót fæst bæði á kurluðu formi og köggluð.
Nánari upplýsingar um Búkollu Bót kurl hér.
Nánari upplýsingar um Búkollu Bót köggla hér.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.