Product image

Bybi Day Glow Tonic 150ml

Bybi

Birtir og frískar. Tóner til daglegrar notkunar sem hjálpar til við endurnýjun húðarinnar og gefur henni fallegan ljóma. Day Glow tóner má nota daglega til þess að viðhalda ljóma húðarinnar og inniheldur blöndu virkra efna til þess að bæta áferð og ásýnd hennar. Lactic sýra, AHA ávaxtasýra, fjarlægir dauðar húðfrumur svo húðin verður jafnari og mýkri. Shiitake og Reishi sveppirnir ýta undir end…

Birtir og frískar. Tóner til daglegrar notkunar sem hjálpar til við endurnýjun húðarinnar og gefur henni fallegan ljóma. Day Glow tóner má nota daglega til þess að viðhalda ljóma húðarinnar og inniheldur blöndu virkra efna til þess að bæta áferð og ásýnd hennar. Lactic sýra, AHA ávaxtasýra, fjarlægir dauðar húðfrumur svo húðin verður jafnari og mýkri. Shiitake og Reishi sveppirnir ýta undir endurnýjun húðarinnar og blómavatn róar hana. Day Glow er einstaklega mildur svo hann hentar öllum húðgerðum.

Notkun: Notið beint á hreina húð eða setjið í fjölnota bómullarskífu og strjúkið yfir andlitið. Strjúkið þunnu lagi yfir allt andlitið og leyfðu vökvanum að smjúga inn í húðina. Ekki þarf að skola húðina eftir notkun. Notist á andlit og háls, en ekki á augnsvæði. Notist á morgnanna og mundu eftir sólarvörninni.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.