Þegar þú notar CaniBeep Pro getur þú auðveldlega fylgt eftir pointer hundinum þínum þegar hann leitar í lágum gróðri eða á svæðum þar sem hann sést illa. Beeperinn er ekki bara fyrir standandi fuglahunda en er hægt að nota hann sem öryggistæki á allar gerðir hunda, á svæðum þar sem hætta er á að hann týnist eða festist einhversstaðar.
Beeperinn hjálpar þér að finna hundinn þegar hann er á standi…
Þegar þú notar CaniBeep Pro getur þú auðveldlega fylgt eftir pointer hundinum þínum þegar hann leitar í lágum gróðri eða á svæðum þar sem hann sést illa. Beeperinn er ekki bara fyrir standandi fuglahunda en er hægt að nota hann sem öryggistæki á allar gerðir hunda, á svæðum þar sem hætta er á að hann týnist eða festist einhversstaðar.
Beeperinn hjálpar þér að finna hundinn þegar hann er á standi með því að gefa frá sér hljóðmerki. Einnig er hægt að stilla ólina svo að hún gefi frá sér hljóðmerki bæði þegar hundurinn er á hreyfingu og á standi - hljóðið berst allt að 200 metra.
Beeperinn er vatnsheldur
Vegur 77 grömm
Þolir -10°C til +40°C
Ólin 20-50 cm löng
Rafhlaða fylgir, endist í um það bil 150.000 hljóðmerki.
Hægt er að velja á milli 4 mismunandi tóna sem er einstaklega hentugt þegar lagt er af stað með fleiri en einn hund. Auðvelt er að stilla hljóðstyrkinn.