Canon i-SENSYS X 1440PR A4 sv/hv laserprentari fyrir krefjandi umhverfi
Canon
Canon i-SENSYS X 1440Pr er hraðvirkur A4 svarthvítur prentari sem er hannaður fyrir margs konar skrifstofuumhverfi. Tilvalinn prentari fyrir litlar skrifstofur og vinnuhópa sem þurfa að prenta mikið.
Tengstu við skýið beint úr tækinu fyrir einfaldar geymslulausnir eins og Google Drive og DropBox eða í gegnum Canon uniFLOW Online* fyrir öruggt prentverkflæði.
Notaðu úrval háþróaðra örygg…
Canon i-SENSYS X 1440Pr er hraðvirkur A4 svarthvítur prentari sem er hannaður fyrir margs konar skrifstofuumhverfi. Tilvalinn prentari fyrir litlar skrifstofur og vinnuhópa sem þurfa að prenta mikið.
Tengstu við skýið beint úr tækinu fyrir einfaldar geymslulausnir eins og Google Drive og DropBox eða í gegnum Canon uniFLOW Online* fyrir öruggt prentverkflæði.
Notaðu úrval háþróaðra öryggiseiginleika til að vernda skjölin þín, tæki og netkerfi á öruggan hátt. Þar á meðal er TLS1.3, endurbætt staðfestingarkerfi, Verify System, við ræsingu með sjálfvirkri endurheimt, Automatic Recovery og dulkóðun gagna.
Dragðu úr orkunotkun þinni með prentara sem er umhverfisvænni tóner og Sleep Mode og dragðu úr sóun á rekstrarvörum þökk sé sjálfvirkri tvíhliða prentun.
· Prentar 40 bls. á mín. í sv/hv.
· Sjálfvirk prentun beggja megin.
· 5 línu LCD skjár.
· Tengimöguleikar:
· USB 2.0 Hi-Speed, 10BASE-T/100BASE-TX/1000Base-T, Wireless 802.11b/g/n, Wireless Direct Connection.
· Tungumál: UFRII, PCL 5e**, PCL6, Adobe® PostScript3
· TLS1.3 stuðningur.
· Dulkóðuð öryggisprentun.
· Verify System við ræsingu.
· Dulkóðun á geymslu gagna.
· 250 blaða skúffa og 100 blaða margnota bakki fylgir með.
· Hægt að bæta við skúffu sem tekur 550 blöð, aukabúnaður.
· Notkun á mánuði, mælt með: 750 – 4000 bls. á mánuði.
· Duty cycle: 80.000 blöð á mánuði að hámarki.
· Stærð prentara (W x D x H): 401 mm x 373 mm x 250 mm.
· Notar eftirtalinn tóner: T13, 10,600 blöð.
· Tóner fylgir ekki með.
*Áskriftarleið
**Canon PCL5e rekill fylgir ekki með en PCL5e skipanir eru studdar á prentaranum.
See more detailed description
Hide detailed description