Canon imageFORMULA DR-C230 skjalaskanni með hraða og sveigjanleika
Canon
Canon imageFORMULA DR-C230 er nettur skjalaskanni með hraða, afli og sveigjanleika sem uppfyllir þarfir þeirra sem gera miklar kröfur.
· Nett og nútímaleg hönnun með öflugum eiginleikum.
· Skannar margar tegundir og stærðir af skjölum.
· Skannar allt að 30 bls. á mín.
· Skannar beggja megin, duplex.
· 60 blaða frumritamatari, ADF, tekur ýmsar stærðir af pappír og hentar fyrir a…
Canon imageFORMULA DR-C230 er nettur skjalaskanni með hraða, afli og sveigjanleika sem uppfyllir þarfir þeirra sem gera miklar kröfur.
· Nett og nútímaleg hönnun með öflugum eiginleikum.
· Skannar margar tegundir og stærðir af skjölum.
· Skannar allt að 30 bls. á mín.
· Skannar beggja megin, duplex.
· 60 blaða frumritamatari, ADF, tekur ýmsar stærðir af pappír og hentar fyrir allt að 3500 skannanir á dag.
· Notendavæn hönnun sem gerir notendum kleift að skanna með því að ýta á einn hnapp og er með eiginleika á borð við sjálfvirka pappírsstærð.
· Úrval af hugbúnaði fyrir alls konar verkefni þar sem CapturePerfect og CaptureOnTouch V4 Pro fylgja með.
· DR-C230 eyðir aðeins 19W í notkun og 1,4W í biðstöðu og er því umhverfisvænn án þess að það komið niður á afköstum.
See more detailed description
Hide detailed description