Product image

Canon PowerShot V1 með 1.4" myndflögu, 22MP, 4K 60P vídeó og Full HD 120p

Canon

    Segðu stórar sögur með krafti í vasaformi.
    Fyrir skapandi einstaklinga á ferðinni veitir Canon PowerShot V1 upp á háþróaða vídeó möguleika eins og lengri 4K upptöku, stóra 1.4 tommu myndflögu, gleiða og bjarta F2.8 linsu, framúrskarandi fókuskerfi og hágæða hljóð – fullkomin alhliða myndavél til að fanga efni á ferðinni.
    · Stór 1.4 tommu myndflaga sem skilar hágæða ljósmyndum og góðum …

    Segðu stórar sögur með krafti í vasaformi.
    Fyrir skapandi einstaklinga á ferðinni veitir Canon PowerShot V1 upp á háþróaða vídeó möguleika eins og lengri 4K upptöku, stóra 1.4 tommu myndflögu, gleiða og bjarta F2.8 linsu, framúrskarandi fókuskerfi og hágæða hljóð – fullkomin alhliða myndavél til að fanga efni á ferðinni.
    · Stór 1.4 tommu myndflaga sem skilar hágæða ljósmyndum og góðum afköstum í lélegri birtu.
    · 22 megapixlar skila skerpu og nákvæmni, bæði ljósmyndum og vídeó.
    · 4K 60p vídeó skilar kvikmyndagæðum með mjúkri hreyfingu í upptöku.
    · Full HD 120p slow-motion vídeó skilar kraftmiklu efni.
    · Dual pixel tækni Canon skilar nákvæmum sjálfvirkum fókus fyrir skarpt efni.
    · 16-50mm F2.8 innbyggð fjölhæf linsa fyrir gleiðhorna skot og nákvæmar nærmyndir.
    · Optísk hristivörn, image stabilisation, fyrir mjúkt og stöðugt vídeó, líka handhelt.
    · Movie digital IS eykur stöðugleika við að taka upp á ferðinni.
    · Canon Log 3 fyrir faglega litavinnslu í eftirvinnslu.
    · Innbyggður ND filter til að halda stillingunum þínum óbreyttum fyrir mjúka, kvikmyndalega upptöku.
    · UVC/UAC veitir auðvelt beint streymi með plug-and play virkni.
    Hönnuð fyrir fólk sem er að búa til efni
    PowerShot V1 er hagnýt og nett myndavél sem hentar frábærlega til að skapa efni á ferðinni. Hún er létt og auðveld í notkun, og alltaf tilbúin að taka upp efni í hágæðum hvenær sem innblásturinn kemur.
    Vlogg
    Færðu vloggin þín upp á næsta stig með ótakmarkaðri 4K upptöku, háþróaðri hljóðstýringu og fjölmörgum öðrum eiginleikum sem henta vel til vídeóupptöku – stór myndflaga, framvísandi upptökutakki og víðlinsa.
    Stutt myndefni
    Búðu til athyglisvert efni fyrir TikTok og Instagram sem grípur augað – með skjótum flutningi beint í tækið þitt með WiFi eða USB.
    Sjálfumyndastilling
    Snúðu snertiskjánum og taktu persónuleg augnablik upp í faglegum gæðum.
    Beint streymi
    Farðu í bein streymi með einfaldri plug og play virkni fyrir straum í faglegum gæðum.
    Stjórn á hverri töku
    Canon Log 3 hámarkar dýnamískt svið, varðveitir birtuskil og skugga fyrir kvikmyndalegt útlit og veitir meiri sveigjanleika í eftirvinnslu.
    Athygli grípandi gæði
    Búðu til efni sem sker sig úr með ótakmarkaðri 4K upptöku og 4K 60P fyrir hreyfimyndir í hárri upplausn. Skiptu yfir í slow motion skot með Full HD 120p og haltu áfram að taka upp lengur með innbyggðri kæliviftu.
    Taktu upp með sjálfstrausti
    Treystu á nákvæmt og skýrt sjálfvirkt fókuskerfi með snjallri viðfangsgreiningu sem þekkir bæði fólk og dýr. Stór 1,4 tommu myndflaga tryggir 4K gæði jafnvel í lágri birtu og víðlinsa tryggir einfalt og áreiðanlegt vlogg.
    Nett og einföld
    Taktu upp hvenær sem innblásturinn kemur með þessari léttu (374g) vasa-myndavél. PowerShot V1 auðveldar þér að lyfta samfélagsmiðlaefninu þínu upp með hærra myndhlutfalli fyrir lóðrétta myndatöku og mjúka myndupptöku í hendi, þökk sé þróaðri myndstöðugun.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.