Product image

Canon RF 35mm f/1.8 Macro IS STM linsa fyrir EOS R og EOS RP

Canon

    Canon RF 35MM F/1.8 IS Macro STM er gleið föst linsa þar sem stærstaljósop er f/1.8 auk þess að búa yfir macro eiginleikum.
    Ferðaljósmyndun
    RF 35mm f/1.8 IS Macro STM er frábær gleiðlinsa fyrir portrett- og götuljósmyndun sem fangar smáatriði og skerpu, jafnvel á lágum lokarahraða. Ljósop f/1.8 gerir þér kleift að skjóta náttúrulegt umhverfisljós, jafnvel við léleg birtuskilyrði.
    Mac…

    Canon RF 35MM F/1.8 IS Macro STM er gleið föst linsa þar sem stærstaljósop er f/1.8 auk þess að búa yfir macro eiginleikum.
    Ferðaljósmyndun
    RF 35mm f/1.8 IS Macro STM er frábær gleiðlinsa fyrir portrett- og götuljósmyndun sem fangar smáatriði og skerpu, jafnvel á lágum lokarahraða. Ljósop f/1.8 gerir þér kleift að skjóta náttúrulegt umhverfisljós, jafnvel við léleg birtuskilyrði.
    Macro ljósmyndun
    RF 35mm f/1.8 IS Macro STM skilar macro stækkun upp í 1:2 sem eykur fjölhæfni þessarar frábæru linsu. Þetta gerir þér kleift að fanga á auðveldan hátt ótrúleg smáatriði og áferð í þínu viðfangsefni.
    Landslags ljósmyndun
    Myndgæðin sem þessi linsa skilar gerir hana að frábærum kosti fyrir alla sem eru að skjóta landslag eða eru að framleiða stórar fine-art prentanir fyrir sýningar. Skerpa og smáatriði er framúrskarandi í gegnum allan rammann.
    Stærsta ljósop: f/1.8, 9 blaða.
    Bygging linsu: 11 gler í 9 hópum.
    5 stoppa hristivörn, Image Stabilizer.
    Stysta fókusfjarlægð: 0.17m.
    Fjarlægðarupplýsingar: Já.
    Stillanlegur Lens Control hringur veitir beinan aðgang að stillingummyndavélarinnar.
    Hljóðlátur STM sjálfvirkur fókus er mjúkur og stöðugur fyrir náttúrulega fókus.
    Háþróuð optísk hönnun og Super Spectra klæðningar. RF kerfið færir linsuna nær myndflögunni sem tryggir magnaðan skýrleika og skerpu.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.