Product image

Canon RF 600mm f/11 IS STM linsa

Canon

    Gríptu heiminn með 600mm full frame aðdráttarlinsu sem er létt, öflug og fullkomin til að fanga viðfangsefni í fjarlægð af glæsilegri nákvæmni með 5 stoppa hristivörn, optical Image Stabilizer.
    Frábær linsa fyrir ferðalög, náttúrulíf og íþróttir, hvar sem þú ert.
    Vegna RF kerfisins, f/11 ljósopi og Diffractive glerja þá er linsan aðeins 199,5mm að lengd þegar hún er í geymslustöðu og ve…

    Gríptu heiminn með 600mm full frame aðdráttarlinsu sem er létt, öflug og fullkomin til að fanga viðfangsefni í fjarlægð af glæsilegri nákvæmni með 5 stoppa hristivörn, optical Image Stabilizer.
    Frábær linsa fyrir ferðalög, náttúrulíf og íþróttir, hvar sem þú ert.
    Vegna RF kerfisins, f/11 ljósopi og Diffractive glerja þá er linsan aðeins 199,5mm að lengd þegar hún er í geymslustöðu og vegur aðeins 930 gr.
    STM mótor veitir mjúkan og hljóðlátan sjálfvirkan fókus á meðan
    stjórnhringur í linsu, Lens Control Ring, veitir háþróaða stjórn á stillingum.
    Fallegu bokeh er náð með blaðalausu f/11 ljósopi.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.