Carcassonne: Kaupmenn og smiðir er íslenskuð útgáfa af Carcassonne: Traders and builders sem er önnur viðbótin sem gefin var út fyrir hið klassíska Carcassonne og kemur með nokkrar nýjungar í spilið. Hér færðu svín til að auka stig sem bóndi getur fengið, nýjar flísar með kaupmönnum sem þú skorar fyrir við að loka borg (sama hver á hana), og smiðir sem hjálpa þér að byggja borgirnar þínar. Ath. …
Carcassonne: Kaupmenn og smiðir er íslenskuð útgáfa af Carcassonne: Traders and builders sem er önnur viðbótin sem gefin var út fyrir hið klassíska Carcassonne og kemur með nokkrar nýjungar í spilið. Hér færðu svín til að auka stig sem bóndi getur fengið, nýjar flísar með kaupmönnum sem þú skorar fyrir við að loka borg (sama hver á hana), og smiðir sem hjálpa þér að byggja borgirnar þínar. Ath. spilast með Carcassonne grunnspili, hægt er að fella viðbótina inn að hluta til eða að fullu. https://youtu.be/0YVKLFstA2Q