Cera Professional BLDC er léttur og þægilegur hárblásari með einföldum tökkum. Ljóshringurinn aftan á þurrkunni breytir lit eftir hitastillingu: Frá engu ljósi, kaldur blástur, yfir í blátt, fjólublátt og rautt, heitasti blástur. Fullkomin þurrka fyrir daglega notkun. Hárblásarinn er búinn sjálfhreinsivirkni sem veitir djúphreinsun með einni snertingu. Slökktu á blásaranum, kveiktu og slökktu a…
Cera Professional BLDC er léttur og þægilegur hárblásari með einföldum tökkum. Ljóshringurinn aftan á þurrkunni breytir lit eftir hitastillingu: Frá engu ljósi, kaldur blástur, yfir í blátt, fjólublátt og rautt, heitasti blástur. Fullkomin þurrka fyrir daglega notkun. Hárblásarinn er búinn sjálfhreinsivirkni sem veitir djúphreinsun með einni snertingu. Slökktu á blásaranum, kveiktu og slökktu aftur ef hann hefur verið óvirkur í einhvern tíma. Haltu hitastillingahnappnum inni í þrjár sekúndur til að virkja hreinsunina. Stafrænn skjár. 2 hraðastillingar, 3 hitastillingar, kaldur blástur. Vegur 385gr. 1600 Watt. Innifalið eru 2 stútar, breiður fyrir stór svæði, mjór fyir nákvæmnisblástur og dreifari.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.