Product image

Charles Darwin - litla fólkið

Maria Isabel Sánchez Vegara
Í fjölskyldu Charles voru margir vísindamenn og hann varði löngum stundum í æsku í sveitinni þar sem hann safnaði fræjum, blómum og skordýrum. Áhugi hans á náttúrunni leiddi hann um borð í skip hennar hátignar, Beagle, sem flutti hann í leiðangur sem breytti vísindunum til frambúðar. Enn þann dag í dag veita vísindarannsóknir Charles Darwins okkur ákveðna innsýn í uppruna og fjölbreytileika líf…
Í fjölskyldu Charles voru margir vísindamenn og hann varði löngum stundum í æsku í sveitinni þar sem hann safnaði fræjum, blómum og skordýrum. Áhugi hans á náttúrunni leiddi hann um borð í skip hennar hátignar, Beagle, sem flutti hann í leiðangur sem breytti vísindunum til frambúðar. Enn þann dag í dag veita vísindarannsóknir Charles Darwins okkur ákveðna innsýn í uppruna og fjölbreytileika lífsins á jörðinni, þar með talið okkar mannfólksins.

Shop here

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.