Súr vökvi fyrir þrif og sótthreinsun á hvers konar mjaltabúnaði. Fjarlægir mjólkurprótín og kalkstein, jafnvel torleysta bletti. Dregur úr froðumagni og er öruggt fyrir allan búnað.
Notkun: Forskolið með ylvolgu vatni. Þrífið með CircoTop SFM. Skolið vandlega með hreinu, köldu vatni. Tryggið góða loftræstingu og loftskipti á notkunarstað. Ekki blanda með þrifefnum sem…
Súr vökvi fyrir þrif og sótthreinsun á hvers konar mjaltabúnaði. Fjarlægir mjólkurprótín og kalkstein, jafnvel torleysta bletti. Dregur úr froðumagni og er öruggt fyrir allan búnað.
Notkun: Forskolið með ylvolgu vatni. Þrífið með CircoTop SFM. Skolið vandlega með hreinu, köldu vatni. Tryggið góða loftræstingu og loftskipti á notkunarstað. Ekki blanda með þrifefnum sem innihalda klór!
Geymsla: Geymist á köldum en frostlausum stað. Forðið frá beinu sólarljósi. Ekki geyma nálægt matvöru, drykkjarföngum eða dýrafóðri.
Almenn samsetning: Fosfórsýra, saltpéturssýra. Aðeins ætlað fagfólki.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.