Innifalið í pakkanum er:
Innifalið í pakkanum er:
Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 15 mánaða)
3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn
Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjósanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.
Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
Klassískur NUNA skermur með "Skydrapes" skyggni
Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification")
Hægt að nota bílstól án base og festa með bílbelti
Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.